Stjörnumyndunarsvæðið NGC 6334 í stjörnumerkinu Sporðdrekanum

Á þessu korti sést hvar Kattarloppuþokan NGC 6334 er að finna á himninum í stjörnumerkinu Sporðdrekanum. Á kortinu sjást flestar þær stjörnur sem greina má með berum augum við góðar aðstæður en NGC 6334 er merkt með rauðum hring. Þótt þetta stjörnumyndunarsvæði sé áberandi á myndum er það dauft og til að sjá björtustu hluta þess þarf stóran sjónauka.

Mynd/Myndskeið:

ESO, IAU and Sky & Telescope

Um myndina

Auðkenni:eso1341d
Tungumál:is
Tegund:Uppdráttur
Útgáfudagur:Sep 25, 2013, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1341
Stærð:3338 x 4278 px

Um fyrirbærið

Tegund:Milky Way : Sky Phenomenon : Night Sky : Constellation

Myndasnið

Stór JPEG
938,0 KB

Þysjanleg