Kælibúnaður ArTeMIS á APEX
Hér sést kælibúnaður ArTeMIS mælitækisins á APEX sjónaukanum á Chajnantor hásléttunni í norðurhluta Chile. ArTeMIS er ný myndavél með vítt sjónsvið sem greinir hálfsmillímetrageislun og mun efla APEX til muna. Í ArTeMIS er ný kynslóð ljósnema sem virka á svipaðan hátt og CCD myndflögur. Þessi nýi tækjabúnaður mun hjálpa stjörnufræðingum að kortleggja himininn mun hraðar og í meiri smáatriðum en áður.
Mynd/Myndskeið:ArTeMiS team/ESO
Um myndina
Auðkenni: | eso1341b |
Tungumál: | is |
Tegund: | Ljósmynd |
Útgáfudagur: | Sep 25, 2013, 12:00 CEST |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1341 |
Stærð: | 2592 x 1936 px |
Um fyrirbærið
Nafn: | ArTeMiS |
Tegund: | Unspecified : Technology : Observatory : Instrument |
Bakgrunnsmynd