Víðmynd af svæðinu í kringum HIP 102152, tvíburasystur sólar

Hér sést víðmynd af svæðinu í kringum HIP 102152, tvíburasystur sólar, í stjörnumerkinu Steingeitinni.

HIP 102152 er í 250 ljósára fjarlægð frá Jörðinni og er líkari sólinni en nokkur önnur tvíburasystir sólar — fyrir utan þá staðreynd að vera nærri fjögur þúsund milljón árum eldri. Hún veitir okkur einstaka innsýn í það hvernig sólin okkar mun líta út þegar hún eldist. Hún er elsta tvíburastjarna sólar sem fundist hefur hingað til. Alþjóðlegur hópur stjörnufræðinga, undir forystu brasilískra stjörnufræðinga, rannsökuðu stjörnuna með Very Large Telescope ESO.

Mynd/Myndskeið:

ESO/Digitized Sky Survey 2. Acknowledgement: Davide De Martin

Um myndina

Auðkenni:eso1337c
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Ágú 28, 2013, 15:30 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1337
Stærð:4595 x 5215 px

Um fyrirbærið

Nafn:HIP 102152
Tegund:Milky Way : Star
Fjarlægð:250 ljósár
Constellation:Capricornus

Myndasnið

Stór JPEG
7,8 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
380,3 KB
1280x1024
593,6 KB
1600x1200
811,4 KB
1920x1200
921,2 KB
2048x1536
1,2 MB

Hnit

Position (RA):20 41 54.67
Position (Dec):-27° 12' 57.48"
Field of view:78.11 x 88.65 arcminutes
Stefna:Norður er 0.9° vinstri frá lóðréttu