Herbig-Haro fyrirbærið HH 46/47 á mynd New Technology Telescope
Á þessari mynd sem New Technology Telescope ESO í La Silla stjörnustöðinni í Chile tók sést Herbig-Haro fyrirbærið HH 46/47 sem strókar stefna burt úr dimmu stjörnumyndunarskýi. Fyrirbærið var viðfangsefni einna fyrstu rannsókna ALMA.
Mynd/Myndskeið:ESO/Bo Reipurth
Um myndina
Auðkenni: | eso1336c |
Tungumál: | is |
Tegund: | Athuganir |
Útgáfudagur: | Ágú 20, 2013, 16:00 CEST |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1336 |
Tengdar tilkynningar: | ann15076 |
Stærð: | 1793 x 2470 px |
Um fyrirbærið
Nafn: | HH 46, HH 47 |
Tegund: | Milky Way : Star : Circumstellar Material : Outflow |
Fjarlægð: | 1400 ljósár |
Constellation: | Vela |
Bakgrunnsmynd
Hnit
Position (RA): | 8 25 44.37 |
Position (Dec): | -51° 0' 25.76" |
Field of view: | 7.53 x 10.37 arcminutes |
Stefna: | Norður er 0.2° vinstri frá lóðréttu |
Litir og síur
Tíðnisvið | Bylgjulengd | Sjónauki |
---|---|---|
Sýnilegt B | 422 nm | New Technology Telescope EMMI |
Sýnilegt V | 542 nm | New Technology Telescope EMMI |
Sýnilegt SII | 672 nm | New Technology Telescope EMMI |
Innrautt I | 798 nm | New Technology Telescope EMMI |