Hrinuvetrarbrautin NGC 253 séð með VISTA og ALMA
Á þessari mynd af þyrilvetrarbrautinni NGC 253, sem einnig er kölluð Myndhöggvaraþokan, eru bornar saman innrauð ljósmynd VISTA sjónauka ESO (vinstri) og mynd ALMA af útstreymi kalds gass í millímetraljósi (hægri).
Mynd/Myndskeið:ESO/ALMA (ESO/NAOJ/NRAO)/J. Emerson/VISTA
Acknowledgment: Cambridge Astronomical Survey Unit
Um myndina
Auðkenni: | eso1334b |
Tungumál: | is |
Tegund: | Háskóli |
Útgáfudagur: | Júl 24, 2013, 19:00 CEST |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1334 |
Stærð: | 5649 x 2090 px |
Um fyrirbærið
Myndasnið