Ljósmynd ALMA af snælínu kolmónoxíðs

Þessi ljósmynd frá ALMA sýnir svæðið þar sem kolmónoxíðsnjór hefur myndast í kringum stjörnuna. Kolmónoxíð er hér sýnt grænt og byrjar í meira en 30 stjarnfræðieininga fjarlægð frá TW Hydrae. Fyrir utan það að vera nauðsynlegt fyrir myndun reikistjarna og halastjarna, þarf kolmónoxíð í myndun metanóls sem er grundvallar byggingareining fyrir líf.

Mynd/Myndskeið:

ALMA (ESO/NAOJ/NRAO)

Um myndina

Auðkenni:eso1333b
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Júl 18, 2013, 20:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1333
Stærð:2394 x 2400 px

Um fyrirbærið

Nafn:TW Hydrae
Tegund:Milky Way : Star : Circumstellar Material
Fjarlægð:180 ljósár

Myndasnið

Stór JPEG
479,4 KB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
92,6 KB
1280x1024
145,5 KB
1600x1200
205,3 KB
1920x1200
240,1 KB
2048x1536
306,8 KB