Teikning listamanns af snælínum umhverfis TW Hydrae

Teikning listamanns af snælínu umhverfis TW Hydrae sem sýnir rykagnir hjúpaðar vatnsís (4,5–30 stjarnfræðieiningar, blátt) og agnir þaktar kolmónoxíðís í ytri skífunni (>30 stjarnfræðieiningar, grænt). Mörkin á milli bláu og grænu litanna markar snælínu kolmónoxíðs. Snælínan hjálpar rykögnum að festast saman vegna hríms en það er nauðsynlegt fyrir myndun reikistjarna og halastjarna. Mismunandi efnasambönd hafa mismunandi frostmörk svo mismunandi snælínur sjást í mismikilli fjarlægð frá stjörnunni.

Mynd/Myndskeið:

B. Saxton & A. Angelich/NRAO/AUI/NSF/ALMA (ESO/NAOJ/NRAO)

Um myndina

Auðkenni:eso1333a
Tungumál:is
Tegund:Uppdráttur
Útgáfudagur:Júl 18, 2013, 20:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1333
Stærð:1500 x 1800 px

Um fyrirbærið

Nafn:TW Hydrae
Tegund:Milky Way : Star : Circumstellar Material
Fjarlægð:180 ljósár

Myndasnið

Stór JPEG
615,6 KB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
196,6 KB
1280x1024
313,2 KB
1600x1200
390,3 KB
1920x1200
427,2 KB
2048x1536
574,3 KB