Líkan af gasskýinu sem svartholið í miðju Vetrarbrautarinnar er að tæta í sundur

Í þessu líkani sést ástandið á gasskýinu sem er í námunda við risasvartholið í miðju vetrarbrautarinnar eins og það var um mitt ár 2013. Athuganir með Very Large Telescope ESO staðfesta að mjög hefur teygst á skýinu að fremsti hluti þess hefur þegar komist næst svartholinu og stefnir nú burt frá því á meira en 10 milljón km hraða á klukkustund, á meðan hali skýsins er enn að falla í átt til þess.

Mynd/Myndskeið:

ESO/S. Gillessen/MPE/Marc Schartmann

Um myndina

Auðkenni:eso1332b
Tungumál:is
Tegund:Líkan
Útgáfudagur:Júl 17, 2013, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1332
Stærð:4500 x 2812 px

Um fyrirbærið

Nafn:Milky Way, Milky Way Galactic Centre, Sgr A*
Tegund:Milky Way : Galaxy : Component : Central Black Hole
Fjarlægð:25000 ljósár

Myndasnið

Stór JPEG
1,4 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
235,0 KB
1280x1024
337,2 KB
1600x1200
437,4 KB
1920x1200
505,7 KB
2048x1536
603,3 KB

Litir og síur

TíðnisviðSjónauki

 

Sjá einnig