Myndir af gasskýinu sem svartholið í miðju Vetrarbrautarinnar er að tæta í sundur

Nýjar athuganir Very Large Telescope ESO hafa í fyrsta sinn sýnt risasvartholið í miðju Vetrarbrautarinnar tæta í sig gasský. Hér sjást athuganir VLT frá árunum 2006 (blátt), 2010 (grænt) og 2013 (rautt).

Vegna fjarlægðar og þeirrar staðreyndar við sjáum brautið frá bröttu sjónarhorni þegar skýið fellur að svartholinu, sést aðeins staðsetning skýsins á þessari mynd, ekki lögunin. Teyging skýsins sést kemur fram í mælingum á hraða þess og gerir stjörnufræðingum kleift að finna út hvar á brautinni mismunandi hlutar skýsins eru nú staðsettir.

Mynd/Myndskeið:

ESO/S. Gillessen

Um myndina

Auðkenni:eso1332a
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Júl 17, 2013, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1332
Stærð:1028 x 1029 px

Um fyrirbærið

Nafn:Milky Way, Milky Way Galactic Centre, Sgr A*
Tegund:Milky Way : Galaxy : Component : Central Black Hole
Fjarlægð:25000 ljósár

Myndasnið

Stór JPEG
80,9 KB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
61,9 KB
1280x1024
93,7 KB
1600x1200
133,9 KB
1920x1200
157,6 KB
2048x1536
216,7 KB

Litir og síur

TíðnisviðBylgjulengdSjónauki
Innrautt
Bracket Gamma
2.165 μmVery Large Telescope
SINFONI
Innrautt
Bracket Gamma
2.165 μmVery Large Telescope
SINFONI
Innrautt
Bracket Gamma
2.165 μmVery Large Telescope
SINFONI
InnrauttVery Large Telescope
SINFONI

 

Sjá einnig