Víðmynd af himninum í kringum SDC 335.579-0.292

Á þessari víðmynd sést hluti af himinhvolfinu í stjörnumerkinu Hornmátinu. Í miðjunni er massamikla stjörnumyndunarsvæðið SDC 335.579-0.292 en það sést ekki vegna ryks sem byrgir sýn. Það á einnig við um gas- og rykslæðurnar. Stjörnuþyrpingin NGC 6134 er neðalega til hægri en ofarlega vinstra megin er mjög heit blá stjarna, HD 147937 og ský sem hún hefur varpað frá sér. Myndin var sett saman úr gögnum frá Digitized Sky Survey 2.

Mynd/Myndskeið:

ESO/Digitized Sky Survey 2. Acknowledgement: Davide De Martin

Um myndina

Auðkenni:eso1331c
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Júl 10, 2013, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1331
Stærð:7129 x 7143 px

Um fyrirbærið

Nafn:SDC 335.579-0.292
Tegund:Milky Way : Nebula : Type : Star Formation
Constellation:Norma

Myndasnið

Stór JPEG
23,0 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
537,8 KB
1280x1024
931,6 KB
1600x1200
1,4 MB
1920x1200
1,6 MB
2048x1536
2,3 MB

Hnit

Position (RA):16 30 57.87
Position (Dec):-48° 44' 12.91"
Field of view:119.87 x 120.11 arcminutes
Stefna:Norður er 0.4° højre frá lóðréttu

Litir og síur

TíðnisviðSjónauki
Digitized Sky Survey 2