Stjörnuþyrpingin NGC 3766
Þessi glæsilegi hópur ungra stjarna er lausþyrpingin NGC 3766 í stjörnumerkinu Mannfáknum. Nákvæmar mælingar stjörnufræðinga við stjörnustöðina í Genf með svissneska 1,2 metra Leonhard Eular sjónaukanum í La Silla stjörnustöð ESO á þessum stjörnum hafa sýnt að 36 þeirra eru af nýrri og áður óþekktri tegund breytistjarna.
Þessi mynd var tekin með 2,2 metra MPG/ESO sjónaukanum í La Silla stjörnustöðinni.
Mynd/Myndskeið:ESO
Um myndina
Auðkenni: | eso1326a |
Tungumál: | is |
Tegund: | Athuganir |
Útgáfudagur: | Jún 12, 2013, 12:00 CEST |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1326 |
Stærð: | 6303 x 6046 px |
Um fyrirbærið
Nafn: | NGC 3766 |
Tegund: | Milky Way : Star : Grouping : Cluster : Open |
Fjarlægð: | 7000 ljósár |
Constellation: | Centaurus |
Myndasnið
Bakgrunnsmynd
Hnit
Position (RA): | 11 36 13.33 |
Position (Dec): | -61° 36' 55.07" |
Field of view: | 25.00 x 23.98 arcminutes |
Stefna: | Norður er 0.0° højre frá lóðréttu |
Litir og síur
Tíðnisvið | Sjónauki |
---|---|
Sýnilegt B | MPG/ESO 2.2-metre telescope WFI |
Sýnilegt V | MPG/ESO 2.2-metre telescope WFI |
Sýnilegt I | MPG/ESO 2.2-metre telescope WFI |