Very Large Telescope í fimmtán ár

Þessar myndir — ein fyrir hvert ár sem VLT hefur verið starfræktur — gefa okkur nasasjón af afköstum sjónaukans frá því að hann var tekinn í notkun í maí árið 1998. Myndirnar eru eftirfarandi: 1998: NGC 1232 (eso9845), 1999: NGC 3603 (eso9946), 2000: Messier 104 (Mexíkóahatturinn, eso0007), 2001: Messier 16 í innrauðu (eso0142), 2002: Riddaraþokan (eso0202), 2003: NGC 613 (eso0338), 2004: fyrsta hugsanlega ljósmyndin af fjarreikistjörnu (eso0428), 2005: miðja NGC 1097 (eso0534), 2006: NGC 1313 (eso0643), 2007: ESO 593-IG 008 (eso0755), 2008: miðja Vetrarbrautarinnar (eso0846), 2009: stjörnuþyrpingin Skartgripaskrínið (eso0940), 2010: Messier 17 í innrauðu (potw1044a), 2011: vetrarbrautirnar Augun (eso1131), 2012: Kjalarþokan í innrauðu (eso1208) og 2013: IC 2944 (eso1322).

Mynd/Myndskeið:

ESO/P.D. Barthel/M. McCaughrean/M. Andersen/S. Gillessen et al./Y. Beletsky (LCO)/R. Chini/T. Preibisch

Um myndina

Auðkenni:eso1322b
Tungumál:is
Tegund:Háskóli
Útgáfudagur:Maí 23, 2013, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1322
Stærð:2598 x 3071 px

Um fyrirbærið

Nafn:Composite image, Very Large Telescope
Tegund:Unspecified

Myndasnið

Stór JPEG
3,4 MB