Stjörnumyndunarsvæðið NGC 6559

Þessi glæsilega mynd af NGC 6559 var tekin með danska 1,54 metra sjónaukanum í La Silla stjörnustöð ESO í Chile. Myndin sýnir vel það stjórnleysi sem ræður ríkjum þegar stjörnur verða til í sameindaskýjum í geimnum. Á þessu svæði á himninum eru rauðglóandi ský úr vetnisgasi, bláleit svæði þar sem örsmáar rykagnir dreifa ljósi frá stjörnum og dökkir blettir þar sem ryk er þykkt og ógegnsætt.

Mynd/Myndskeið:

ESO/U.G. Jørgensen

Um myndina

Auðkenni:eso1320a
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Maí 2, 2013, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1320
Stærð:2014 x 1940 px

Um fyrirbærið

Nafn:NGC 6559
Tegund:Milky Way : Nebula : Type : Star Formation
Constellation:Sagittarius

Myndasnið

Stór JPEG
1,8 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
327,1 KB
1280x1024
555,4 KB
1600x1200
868,2 KB
1920x1200
1,1 MB
2048x1536
1,2 MB

Hnit

Position (RA):18 10 0.02
Position (Dec):-24° 0' 0.30"
Field of view:13.33 x 12.84 arcminutes
Stefna:Norður er 179.6° vinstri frá lóðréttu