Víðmynd af himninum í kringum þyrilvetrarbrautina NGC 1637
Á þessari mynd sést himininn í kringum þyrilvetrarbrautina NGC 1637 í stjörnumerkinu Fljótinu. Myndin var sett saman úr gögnum Digitized Sky Survey 2.
Mynd/Myndskeið:ESO/Digitized Sky Survey 2. Acknowledgement: Davide De Martin
Um myndina
Auðkenni: | eso1315d |
Tungumál: | is |
Tegund: | Athuganir |
Útgáfudagur: | Mar 20, 2013, 12:00 CET |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1315 |
Stærð: | 9554 x 8124 px |
Um fyrirbærið
Hnit
Position (RA): | 4 41 28.30 |
Position (Dec): | -2° 51' 28.73" |
Field of view: | 155.22 x 131.99 arcminutes |
Stefna: | Norður er 0.6° højre frá lóðréttu |
Sjá í WorldWide Telescope: