Kort af Stóra Magellansskýinu
Á þessari mynd sést Stóra Magellansskýið, nágrannavetrarbraut okkar. Búið er að merkja inn á myndina staðsetningar átta daufra og sjaldgæfra myrkvatvístirna (þau eru of dauf til að sjást á myndinni). Með því að rannska hvernig ljósið breytist, sem og aðra eiginleika kerfisins, geta stjörnufræðingar mælt fjarlægðina til myrkvatvístirna mjög nákvæmlega. Löng röð mælinga á mjög sjaldgæfri tegund kaldra myrkvatvístirna hefur nú leitt til nákvæmustu fjarlægðarmælinga sem gerðar hafa verið á Stóra Magellansskýinu, nágrannavetrarbraut okkar. Þessar mælingar marka mikilvægt skref í ákvörðun á fjarlægðum í alheiminum.
Mynd/Myndskeið:ESO/R. Gendler
Um myndina
Auðkenni: | eso1311c |
Tungumál: | is |
Tegund: | Háskóli |
Útgáfudagur: | Mar 6, 2013, 19:00 CET |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1311 |
Stærð: | 4000 x 3284 px |
Um fyrirbærið
Nafn: | Large Magellanic Cloud |
Tegund: | Local Universe : Galaxy : Type : Irregular |
Myndasnið