Víðmynd af himninum í kringum ungu stjörnuna HD 100546

Á þessari mynd sést himininn í kringum ungu stjörnuna HD 100546 í stjörnumerkinu Flugunni. Myndin var sett saman úr gögnum Digitized Sky Survey 2. Fyrirbærin sem líkjast krossum á björtustu stjörnunum, sem og lituðu hringirnir í kringum þær, eru skekkjur sem rekja má til sjónaukans og myndvinnslunnar og eru því ekki raunveruleg.

Mynd/Myndskeið:

ESO/Digitized Sky Survey 2. Acknowledgement: Davide De Martin

Um myndina

Auðkenni:eso1310f
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Feb 28, 2013, 16:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1310
Stærð:7129 x 7143 px

Um fyrirbærið

Nafn:HD 100546
Tegund:Milky Way : Star : Circumstellar Material : Disk : Protoplanetary
Constellation:Musca

Myndasnið

Stór JPEG
22,8 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
500,9 KB
1280x1024
869,7 KB
1600x1200
1,3 MB
1920x1200
1,6 MB
2048x1536
2,2 MB

Hnit

Position (RA):11 33 24.99
Position (Dec):-70° 11' 37.77"
Field of view:119.76 x 120.00 arcminutes
Stefna:Norður er 3.6° vinstri frá lóðréttu

Litir og síur

TíðnisviðSjónauki
Digitized Sky Survey 2