Mynd VLT af frumreikistjörnunni í kringum ungu stjörnuna HD 100546

Þessi mynd var tekin með NACO kerfinu á Very Large Telescope ESO en hún sýnir mögulega frumreikistjörnu í gas- og rykskífunni í kringum ungu stjörnuna HD 100546. Myndin var tekin með sérstakri kórónusjá sem dregur úr birtunni frá stjörnunni í miðjunni og gerir kleift að skoða svæðið í kringum frumreikistjörnuna í miklum smáatriðum. Bjartasti hlutinn á myndinni er frumreikistjarnan mögulega og dökka skífan neðst hylur stjörnuna sjálfa.

Mynd/Myndskeið:

ESO

Um myndina

Auðkenni:eso1310c
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Feb 28, 2013, 16:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1310
Stærð:2000 x 2000 px

Um fyrirbærið

Nafn:HD 100546
Tegund:Milky Way : Star : Circumstellar Material : Disk : Protoplanetary

Myndasnið

Stór JPEG
169,7 KB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
46,6 KB
1280x1024
69,0 KB
1600x1200
98,2 KB
1920x1200
118,7 KB
2048x1536
149,4 KB

Litir og síur

TíðnisviðSjónauki
Innrautt
L'
Very Large Telescope
NACO