Kúluþyrpingin 47 Tucanae

Á þessari mynd VISTA (Visible and Infrared Survey Telescope for Astronomy) sjónauka ESO í Paranal stjörnustöðinni í Chile, sést bjarta stjörnuþyrpingin 47 Tucanae (NGC 104). Þyrpingin er í um 15.000 ljósára fjarlægð frá okkur og inniheldur milljónir stjarna sem margar hverjar eru skrítnar og framandi. Myndin var tekin fyrir VISTA Magellanic Cloud survey, verkefni sem gengur út á kortlagningu á Magellansskýjunum, tveimur litlum vetrarbrautum sem eru nálægt Vetrarbrautinni okkar.

Mynd/Myndskeið:

ESO/M.-R. Cioni/VISTA Magellanic Cloud survey.
Acknowledgment: Cambridge Astronomical Survey Unit

Um myndina

Auðkenni:eso1302a
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Jan 10, 2013, 12:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1302
Stærð:8246 x 8246 px

Um fyrirbærið

Nafn:NGC 104
Tegund:Milky Way : Star : Grouping : Cluster : Globular
Fjarlægð:15000 ljósár
Constellation:Tucana

Myndasnið

Stór JPEG
22,8 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
408,6 KB
1280x1024
672,1 KB
1600x1200
1002,0 KB
1920x1200
1,2 MB
2048x1536
1,6 MB

Hnit

Position (RA):0 24 5.40
Position (Dec):-72° 4' 53.39"
Field of view:46.89 x 46.89 arcminutes
Stefna:Norður er 6.3° højre frá lóðréttu