Teikning listamanns af skífu og gasstraumum umhverfis HD 142527

Þessi teikning listamanns sýnir gas- og rykskífu umhverfis ungu stjörnuna HD 142527. Stjörnufræðingar sem notuðu Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA) sjónaukann hafa komið auga á gríðarmikla gasstrauma sem flæða yfir geil í skífunni. Þetta eru fyrstu beinu mælingarnar á þessum straumum en þeir eru taldir orsakast af risareikistjörnum sem svolgra í sig gas þegar þær vaxa og er mikilvægt skref í myndun risareikistjarna.

Mynd/Myndskeið:

ALMA (ESO/NAOJ/NRAO)/M. Kornmesser (ESO)/Nick Risinger (skysurvey.org)

Um myndina

Auðkenni:eso1301a
Tungumál:is
Tegund:Uppdráttur
Útgáfudagur:Jan 2, 2013, 19:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1301
Stærð:3639 x 2580 px

Um fyrirbærið

Tegund:Milky Way : Star : Circumstellar Material : Disk

Myndasnið

Stór JPEG
3,3 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
207,3 KB
1280x1024
363,4 KB
1600x1200
555,5 KB
1920x1200
683,2 KB
2048x1536
956,3 KB