Leiðslur ALMA ofurtölvunnar
ALMA ofurtölvan, ein sú öflugasta í heiminum, hefur verið sett upp og prófuð á hálægum og afskekktum stað í Andesfjöllunum í norðurhluta Chile. Á þessari mynd sést lítill hluti af þeim mörg þúsund leiðslum sem þarf til að tengja rafkerfi tölvunnar saman. Kerfið í heild sinni þarf 32.768 stafræn tengi og 16.384 leiðslur til að flytja merkin milli hilla.
Mynd/Myndskeið:ESO
Um myndina
Auðkenni: | eso1253f |
Tungumál: | is |
Tegund: | Ljósmynd |
Útgáfudagur: | Des 21, 2012, 15:00 CET |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1253 |
Stærð: | 4320 x 3240 px |
Um fyrirbærið
Tegund: | Unspecified : Technology : Observatory : Facility |
Myndasnið
Bakgrunnsmynd