Vígsluathöfn VST

VLT Survey Telescope (VST) er nýjasti sjónaukinn í Paranal stjörnustöð ESO í Chile en vígsla hans fór fram þann 6. desember 2012 í Italian National Institute for Astrophysics (INAF) Observatory of Capodimonte í Napólí á Ítalíu. Á þessari mynd sem tekin var við athöfnina eru, frá vinstri til hægri, Roberto Tamai (ESO), Massimo Della Valle (stjórnandi INAF-OAC), Luigi De Magistris (borgarstjóri Napólí), Giovanni Bignami (forseti INAF), Massimi Capaccioli (aðalrannsakandi VST), Bruno Leibundgut (ESO) og Pietro Schipani (verkstjóri VST).

Mynd/Myndskeið:

ESO/Enrico Cascone (INAF-OACN)

Um myndina

Auðkenni:eso1250b
Tungumál:is
Tegund:Ljósmynd
Útgáfudagur:Des 6, 2012, 16:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1250
Stærð:3783 x 2522 px

Um fyrirbærið

Nafn:VLT Survey Telescope
Tegund:Unspecified : Technology : Observatory : Telescope

Myndasnið

Stór JPEG
2,0 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
294,8 KB
1280x1024
462,9 KB
1600x1200
640,0 KB
1920x1200
750,7 KB
2048x1536
958,0 KB