Græna baunin J2240

Þessi mynd frá Canada-France-Hawaii sjónaukanum sýnir mörg þúsund vetrarbrautir í órafjarlægð. Ein af þeim, við miðja mynd, er sérkennileg útlits — hún er skærgræn. Þetta er mjög óvenjulegt fyrirbæri sem kallast J224024.1-092748 eða J2240 og er skært dæmi um nýja tegund fyrirbæra sem hafa verið kölluð grænar baunir. Grænar baunir eru heilar vetrarbrautir sem glóa fyrir tilverknað orkuríkrar geislunar frá svæðinu í kringum svarthol í miðju þeirra. J2240 er í stjörnumerkinu Vatnsberanum og hefur ljós þess verið um 3,7 milljarða ára að berast til jarðar.

Mynd/Myndskeið:

CFHT/ESO/M. Schirmer

Um myndina

Auðkenni:eso1249a
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Des 5, 2012, 12:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1249
Stærð:1916 x 1916 px

Um fyrirbærið

Nafn:Green Bean Galaxy, J2240, J224024.1−092748
Tegund:Early Universe : Galaxy : Activity : AGN
Fjarlægð:z=0.326 (rauðvik)
Constellation:Aquarius

Myndasnið

Stór JPEG
1,4 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
234,8 KB
1280x1024
439,2 KB
1600x1200
732,3 KB
1920x1200
782,6 KB
2048x1536
1,0 MB

Hnit

Position (RA):22 40 24.21
Position (Dec):-9° 27' 48.19"
Field of view:5.94 x 5.94 arcminutes
Stefna:Norður er -0.0° vinstri frá lóðréttu

Litir og síur

TíðnisviðBylgjulengdSjónauki
Sýnilegt
g
475 nmCFHT
MegaCam
Sýnilegt
r
640 nmCFHT
MegaCam
Innrautt
i
776 nmCFHT
MegaCam