Teikning listamanns af risastróknum frá dulstirninu SDSS J1106+1939

Þessi teikning listamanns sýnir efnið sem kastast burt frá svæðinu í kringum risasvartholið í dulstirninu SDSS J1106+1939. Þetta fyrirbæri hefur orkuríkasta útstreymi sem sést hefur en það er að minnsta kosti fimm sinnum öflugra en fundist hefur hingað til. Dulstirni eru mjög bjartar vetrarbrautamiðjur knúnar áfram af risasvartholum. Í mörgum dulstirnum varpast mikið magn efnis út úr hýsilvetrarbrautinni og leika þessir strókar lykilhlutverk í þróun vetrarbrauta. Áður en þetta fyrirbæri var rannsakað höfðu mælingar á strókum ekki verið í samræmi við spár kenninga. Dulstirnið bjarta er við miðja mynd en strókarnir ná um 1.000 ljósár út í vetrarbrautina í kring.

Mynd/Myndskeið:

ESO/L. Calçada

Um myndina

Auðkenni:eso1247a
Tungumál:is
Tegund:Uppdráttur
Útgáfudagur:Nóv 28, 2012, 12:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1247
Stærð:3334 x 2223 px

Um fyrirbærið

Nafn:SDSS J1106+1939
Tegund:Early Universe : Galaxy : Activity : AGN : Quasar
Fjarlægð:z=3.038 (rauðvik)

Myndasnið

Stór JPEG
1,7 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
342,5 KB
1280x1024
511,9 KB
1600x1200
694,3 KB
1920x1200
809,6 KB
2048x1536
990,4 KB