Víðmynd af vetrarbrautinni sem sýnir umfang nýju gígapixla myndar VISTA
Þessi víðmynd af vetrarbrautinni okkar sýnir umfang nýju innrauðu ljósmyndar VISTA af miðju vetrarbrautarinnar. Gögnin ná yfir svæði sem kallast bunga vetrarbrautarinnar og hafa verið notuð til að rannsaka meiri fjölda stakra stjarna í miðsvæðum vetrarbrautarinnar en nokkru sinni fyrr. Svæðið sem þessi nýja mósaíkmynd VISTA nær yfir er markað með rauðum ferhyrningi.
Mynd/Myndskeið:ESO/Serge Brunier
Um myndina
Auðkenni: | eso1242b |
Tungumál: | is |
Tegund: | Háskóli |
Útgáfudagur: | Okt 24, 2012, 12:00 CEST |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1242 |
Stærð: | 3042 x 2025 px |
Um fyrirbærið
Nafn: | Milky Way, Milky Way Galactic Bulge, Milky Way Galactic Centre |
Tegund: | Milky Way Milky Way : Galaxy : Component : Center/Core |