Mávaþokan á mörkum stjörnumerkjanna Einhyrningsins og Stórahunds

Þetta kort sýnir staðsetningu höfuðs Mávaþokunnar (rauður hringur) í stjörnumerkinu Einhyrningnum, skammt frá björtustu stjörnu næturhiminsins, Síríusi. Þetta stjörnumyndunarsvæði er hluti af stærri þoku (IC 2177) sem teygir vængi sína yfir í næsta stjörnumerki, Stórahund.

Fyrir tilviljun er þessi þoka nálægt Þórshjálmsþokunni (NGC 2359) á himninum, merkt með appelsínugulum hring og ESO 50 merkinu. Sú óvenjulega þoka hlaut flest atkvæði í Veldu hvað VLT skoðar keppninni (ann12060).

Mynd/Myndskeið:

ESO, IAU and Sky & Telescope

Um myndina

Auðkenni:eso1237b
Tungumál:is
Tegund:Uppdráttur
Útgáfudagur:Sep 26, 2012, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1913, eso1237
Stærð:3338 x 3394 px

Um fyrirbærið

Nafn:Constellation Chart, IC 2177, Seagull Nebula
Tegund:Unspecified : Sky Phenomenon : Night Sky : Constellation

Myndasnið

Stór JPEG
656,1 KB