Víðmynd af himninum í kringum Blýantsþokuna

Þessi mynd af svæðinu í kringum Blýantsþokuna á himninum sýnir glæsilegt landslag blárra slæða sprengistjörnuleifinnar í Seglinu, rauðglóandi vetnisský og óteljandi stjörnur. Þessi samsetta litmynd var búin til úr gögnum Digitized Sky Survey 2.

Mynd/Myndskeið:

ESO/Digitized Sky Survey 2
Acknowledgment: Davide De Martin.

Um myndina

Auðkenni:eso1236c
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Sep 12, 2012, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1236
Stærð:14710 x 9825 px

Um fyrirbærið

Nafn:Digitized Sky Survey 2 (DSS 2), NGC 2736, Pencil Nebula, Vela SNR
Tegund:Milky Way : Nebula : Type : Supernova Remnant
Constellation:Vela

Myndasnið

Stór JPEG
58,3 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
458,6 KB
1280x1024
795,3 KB
1600x1200
1,2 MB
1920x1200
1,4 MB
2048x1536
2,0 MB

Hnit

Position (RA):9 0 12.02
Position (Dec):-45° 57' 0.24"
Field of view:247.41 x 165.25 arcminutes
Stefna:Norður er 93.7° vinstri frá lóðréttu

Litir og síur

TíðnisviðSjónauki
Sýnilegt
B
Digitized Sky Survey 2
Sýnilegt
R
Digitized Sky Survey 2