Blýantsþokan í stjörnumerkinu Seglinu
Þetta kort sýnir staðsetningu Blýantsþokunnar (NGC 2736) í stjörnumerkinu Seglinu. Á kortinu sjást flestar þær stjörnur sem sjá má með berum augum við góðar aðstæður en staðsetning Blýantsþokunnar er merkt með rauðum hring. Til að sjá þessa daufu þoku þarf öflugan sjónauka og gott myrkur.
Mynd/Myndskeið:ESO, IAU and Sky & Telescope
Um myndina
Auðkenni: | eso1236b |
Tungumál: | is |
Tegund: | Skýringarmynd |
Útgáfudagur: | Sep 12, 2012, 12:00 CEST |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1236 |
Stærð: | 3338 x 3433 px |
Um fyrirbærið
Nafn: | Constellation Chart, NGC 2736 |
Tegund: | Milky Way : Nebula : Type : Supernova Remnant |
Fjarlægð: | 800 ljósár |