Víðmynd af himninum í kringum kúluþyrpinguna Messier 4
Þessi víðmynd sýnir kúluþyrpinguna Messier 4 (NGC 6121) í stjörnumerkinu Sporðdrekanum. Litmyndin var sett saman úr ljósmyndum Digitized Sky Survey 2 (DSS2). Litla kúluþyrpingin ofarlega til vinstri er NGC 6144. Hún er svipuð Messier 4 en meira en þrefalt lengra í burtu. Ofarlega til vinstri sést líka rauður bjarmi vetnis í tengdu stjörnumyndunarsvæði. Bjarta stjarnan ofarlega hægra megin er Sigma Scorpii.
Mynd/Myndskeið:ESO/Digitized Sky Survey 2
Acknowledgment: Davide De Martin.
Um myndina
Auðkenni: | eso1235c |
Tungumál: | is |
Tegund: | Athuganir |
Útgáfudagur: | Sep 5, 2012, 12:00 CEST |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1235 |
Stærð: | 6457 x 7047 px |
Um fyrirbærið
Nafn: | M 4, Messier 4, NGC 6121, NGC 6144, Sigma Scorpii |
Tegund: | Milky Way : Star : Grouping : Cluster : Globular |
Constellation: | Scorpius |
Myndasnið
Bakgrunnsmynd
Hnit
Position (RA): | 16 23 35.64 |
Position (Dec): | -26° 31' 4.38" |
Field of view: | 108.50 x 118.41 arcminutes |
Stefna: | Norður er 0.8° højre frá lóðréttu |
Litir og síur
Tíðnisvið | Sjónauki |
---|---|
Sýnilegt B | Digitized Sky Survey 2 |
Sýnilegt R | Digitized Sky Survey 2 |
Innrautt I | Digitized Sky Survey 2 |