Kúluþyrpingin Messier 4
Messier 4, glæsileg kúluþyrping, prýðir þessa nýju mynd Wide Field Imager á 2,2 metra MPG/ESO sjónaukanum í La Silla stjörnustöð ESO. Þessi stóri bolti úr öldruðum stjörnum er ein nálægasta kúluþyrpingin við jörðina og er að finna í stjörnumerkinu Sporðdrekanum, skammt frá björtu rauðu stjörnunni Antaresi.
Mynd/Myndskeið:ESO
Acknowledgement: ESO Imaging Survey
Um myndina
Auðkenni: | eso1235a |
Tungumál: | is |
Tegund: | Athuganir |
Útgáfudagur: | Sep 5, 2012, 12:00 CEST |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1235 |
Stærð: | 7982 x 7712 px |
Um fyrirbærið
Nafn: | M 4, Messier 4, NGC 6121 |
Tegund: | Milky Way : Star : Grouping : Cluster : Globular |
Fjarlægð: | 7000 ljósár |
Constellation: | Scorpius |
Myndasnið
Bakgrunnsmynd
Hnit
Position (RA): | 16 23 35.05 |
Position (Dec): | -26° 30' 52.37" |
Field of view: | 31.68 x 30.61 arcminutes |
Stefna: | Norður er 0.0° højre frá lóðréttu |
Litir og síur
Tíðnisvið | Bylgjulengd | Sjónauki |
---|---|---|
Sýnilegt B | 456 nm | MPG/ESO 2.2-metre telescope WFI |
Sýnilegt V | 540 nm | MPG/ESO 2.2-metre telescope WFI |
Innrautt I | 784 nm | MPG/ESO 2.2-metre telescope WFI |