IRAS 16293-2422 í stjörnumerkinu Naðurvalda
Þetta kort sýnir hvar Ró Ophiuchi stjörnumyndunarsvæðið er að finna í stjörnumerkinu Naðurvalda. Stjarnan Ró Ophiuchi, sem svæðið er nefnt eftir, er merkt með gríska bókstafnum ró (ρ). Staðsetning IRAS 16293-2422, sem er ungt tvístirni álíka massamikið og sólin, er merkt með rauðum hring.
Mynd/Myndskeið:ESO, IAU and Sky & Telescope
Um myndina
Auðkenni: | eso1234d |
Tungumál: | is |
Tegund: | Skýringarmynd |
Útgáfudagur: | Ágú 29, 2012, 12:00 CEST |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1732, eso1718, eso1234 |
Stærð: | 3338 x 4226 px |
Um fyrirbærið
Nafn: | Constellation Chart, IRAS 16293-2422, Ophiuchus, Rho Ophiuchi |
Tegund: | Unspecified |
Myndasnið