Mynd VLT af þyrilvetrarbrautinni NGC 1187 (merkt)
Vetrarbrautin NGC 1187 prýðir þessa nýju mynd sem tekin var með Very Large Telescope ESO. Þessi fallega þyrilvetrarbraut er í um 60 milljóna ljósára fjarlægð frá jörðinni í stjörnumerkinu Fljótinu. Í NGC 1187 hafa orðið tvær sprengistjörnur síðastliðin þrjátíu ár, síðast árið 2007. Sjá má glitta í sprengistjörnuna neðarlega á myndinni en hún er merkt með hvítum hring.
Mynd/Myndskeið:ESO
Um myndina
Auðkenni: | eso1231b |
Tungumál: | is |
Tegund: | Háskóli |
Útgáfudagur: | Ágú 1, 2012, 12:00 CEST |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1231 |
Stærð: | 3327 x 1928 px |
Um fyrirbærið
Litir og síur
Tíðnisvið | Bylgjulengd | Sjónauki |
---|---|---|
Sýnilegt B | 429 nm | Very Large Telescope FORS1 |
Sýnilegt V | 554 nm | Very Large Telescope FORS1 |
Sýnilegt R | 657 nm | Very Large Telescope FORS1 |