Atacama Pathfinder Experiment (APEX)

Á þessari mynd sést Atacama Pathfinder Experiment (APEX) sjónaukinn á hinni 5.000 metra háu Chajnantor sléttu í Andesfjöllum Chile. Á himninum fyrir aftan sést vetrarbrautarslæðan sem glóir eins og dauf ský. Vinstra megin við APEX er miðsvæði vetrarbrautarinnar þar sem risasvarthol lúrir í hjarta hennar.

APEX sjónaukinn er samstarfsverkefni Max Planck Institute for Radio Astronomy (MPIfR), Onsala Space Observatory (OSO) og ESO. ESO sér um rekstur APEX.

Mynd/Myndskeið:

ESO/B. Tafreshi/TWAN (twanight.org)

Um myndina

Auðkenni:eso1229c
Tungumál:is
Tegund:Ljósmynd
Útgáfudagur:Júl 18, 2012, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1229
Stærð:6161 x 2375 px

Um fyrirbærið

Nafn:Atacama Pathfinder Experiment
Tegund:Unspecified : Technology : Observatory : Telescope

Myndasnið

Stór JPEG
2,4 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
164,7 KB
1280x1024
264,3 KB
1600x1200
378,5 KB
1920x1200
458,4 KB
2048x1536
596,0 KB

 

Sjá einnig