Dimmar vetrarbrautir snemma í sögu alheims (úrklippur)

Þessi mynd sýnir tólf nærmyndir af dimmum vetrarbrautum. Þær eru svo til snauðar stjörnum og sæjust venjulega ekki með sjónaukum. Hins vegar lýsir sterkt ljós frá nálægu dulstirni þær upp og gerir þær sýnilegar fyrir VLT.

Mynd/Myndskeið:

ESO, Digitized Sky Survey 2 and S. Cantalupo (UCSC)

Um myndina

Auðkenni:eso1228e
Tungumál:is
Tegund:Háskóli
Útgáfudagur:Júl 11, 2012, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1228
Stærð:1565 x 527 px

Um fyrirbærið

Nafn:HE 0109-3518
Tegund:Early Universe : Galaxy : Activity : AGN : Quasar

Myndasnið

Stór JPEG
256,5 KB