Staðsetning dulstirnisins HE 0109-3518
Þetta kort sýnir staðsetningu dulstirnisins HE 0109-3518 í stjörnumerkinu Myndhöggvaranum. Kortið sýnir flestar þær stjörnur sem greina má með berum augum við góðar aðstæður og hefur staðsetning dulstirnisins verið merkt með rauðum hring.
Mynd/Myndskeið:ESO, IAU and Sky & Telescope
Um myndina
Auðkenni: | eso1228c |
Tungumál: | is |
Tegund: | Skýringarmynd |
Útgáfudagur: | Júl 11, 2012, 12:00 CEST |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1228 |
Stærð: | 3338 x 3306 px |
Um fyrirbærið
Nafn: | HE 0109-3518 |
Tegund: | Unspecified : Sky Phenomenon : Night Sky : Constellation |
Fjarlægð: | z=2.4 (rauðvik) |