Móðurstjarna fjarreikistjörnunnar Tau Boötis b
Þetta kort sýnir staðsetningu stjörnunnar Tau Boötis b í stjörnumerkinu Hjarðmanninum. Kortið sýnir flestar þær stjörnur sem sjást með berum augum við góðar aðstæður og hefur staðsetning stjörnunnar sjálfrar verið merkt inn á með rauðum hring. Stjarnan sést leikandi með berum augum en með VLT sjónauka ESO hafa stjörnufræðingar nú loks greint ljósið frá reikistjörnunni með beinum hætti.
Mynd/Myndskeið:ESO, IAU and Sky & Telescope
Um myndina
Auðkenni: | eso1227b |
Tungumál: | is |
Tegund: | Uppdráttur |
Útgáfudagur: | Jún 27, 2012, 19:00 CEST |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1227 |
Stærð: | 3338 x 4278 px |
Um fyrirbærið
Nafn: | Boötes Constellation, Constellation Chart, Tau Boötis |
Tegund: | Milky Way : Star : Grouping : Binary Milky Way : Star : Evolutionary Stage : White Dwarf |
Myndasnið