Teikning listamanns af fjarreikistjörnunni Tau Boötis b

Þessi teikning listamanns sýnir fjarreikistjörnuna Tau Boötis b. Hún var meðal fyrstu fjarreikistjarnanna sem fundust árið 1996 og er enn eitt nálægasta sólkerfi sem þekkist. Stjörnufræðinga notuðu Very Large Telescope ESO til að greina með beinum hætti, í fyrsta sinn, dauft ljós frá reikistjörnunni Tau Boötis b. Með snjallri aðferð komst hópurinn að því, að efri lög lofthjúpsins eru kaldari en búist var við.

Mynd/Myndskeið:

ESO/L. Calçada

Um myndina

Auðkenni:eso1227a
Tungumál:is
Tegund:Uppdráttur
Útgáfudagur:Jún 27, 2012, 19:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1227
Stærð:4000 x 2500 px

Um fyrirbærið

Nafn:Tau Boötis b
Tegund:Milky Way : Star : Circumstellar Material : Planetary System

Myndasnið

Stór JPEG
861,1 KB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
74,7 KB
1280x1024
109,9 KB
1600x1200
154,1 KB
1920x1200
188,8 KB
2048x1536
248,0 KB

 

Sjá einnig