Sebastián Piñera, forseti Chile, ásamt konu sinni Ceciliu Morel í stjórnherbergi Paranal

Sebastián Piñera, forseti Chile, ásamt konu sinni Ceciliu Morel í stjórnherbergi Paranal þann 5. júní 2012. Í bakgrunni sjást (frá vinstri): Andreas Kaufer, stjórnandi stjörnustöðvarinnar; Xavier Barcons, forseti ESO ráðsins; Tim de Zeeuw, framkvæmdarstjóri ESO; Massimo Tarenghi, fulltrúi ESO í Chile og chileski stjörnufræðingurinn Fernando Selman sem starfar hjá ESO. Piñera forseti tók þátt í mælingum á Kjalarþokunni með VLT Survey Telescope.

Mynd/Myndskeið:

ESO

Um myndina

Auðkenni:eso1223d
Tungumál:is
Tegund:Ljósmynd
Útgáfudagur:Jún 6, 2012, 22:30 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1223
Stærð:4914 x 3744 px

Um fyrirbærið

Tegund:Unspecified : People

Myndasnið

Stór JPEG
4,4 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
252,6 KB
1280x1024
374,6 KB
1600x1200
515,3 KB
1920x1200
623,0 KB
2048x1536
804,6 KB