Víðmynd af himninum í kringum kúluþyrpinguna Messier 55
Þessi ljósmynd af svæðinu í kringum Messier 55 var búin til úr myndum sem teknar voru í gegnum bláa og rauða síu í Digitized Sky Survey 2 verkefninu. Kúluþyrpingin er á miðri mynd. Sjónsviðið er um það bil 2,7 gráður á breidd.
Mynd/Myndskeið:ESO and Digitized Sky Survey 2
Um myndina
Auðkenni: | eso1220c |
Tungumál: | is |
Tegund: | Athuganir |
Útgáfudagur: | Maí 9, 2012, 12:00 CEST |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1220 |
Stærð: | 9639 x 9588 px |
Um fyrirbærið
Nafn: | Messier 55 |
Tegund: | Milky Way : Star : Grouping : Cluster : Globular |
Fjarlægð: | 17000 ljósár |
Constellation: | Sagittarius |
Myndasnið
Bakgrunnsmynd
Hnit
Position (RA): | 19 39 59.74 |
Position (Dec): | -30° 57' 53.04" |
Field of view: | 161.76 x 160.91 arcminutes |
Stefna: | Norður er 0.7° vinstri frá lóðréttu |
Litir og síur
Tíðnisvið | Sjónauki |
---|---|
Sýnilegt B | Digitized Sky Survey 2 |
Sýnilegt B+R | Digitized Sky Survey 2 |
Sýnilegt R | Digitized Sky Survey 2 |