Innrauð ljósmynd VISTA af kúluþyrpingunni Messier 55

Þessi glæsilega mynd af kúluþyrpingunni Messier 55 í stjörnumerkinu Bogmanninum var tekin í innrauðu ljósi með kortlagningarsjónaukanum VISTA í Paranal stjörnustöð ESO í Chile. Þessi stóra kúla gamalla stjarna er í um 17.000 ljósára fjarlægð frá jörðinni.

Mynd/Myndskeið:

ESO/J. Emerson/VISTA. Acknowledgment: Cambridge Astronomical Survey Unit

Um myndina

Auðkenni:eso1220a
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Maí 9, 2012, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1220
Stærð:3000 x 3000 px

Um fyrirbærið

Nafn:Messier 55
Tegund:Milky Way : Star : Grouping : Cluster : Globular
Fjarlægð:17000 ljósár
Constellation:Sagittarius

Myndasnið

Stór JPEG
4,8 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
608,8 KB
1280x1024
990,7 KB
1600x1200
1,4 MB
1920x1200
1,6 MB
2048x1536
2,1 MB

Hnit

Position (RA):19 39 59.74
Position (Dec):-30° 57' 53.04"
Field of view:17.05 x 17.05 arcminutes
Stefna:Norður er 0.0° vinstri frá lóðréttu

 

Sjá einnig