ALMA rannsakar hring umhverfis björtu stjörnuna Fomalhaut
Þessi nýja mynd sem tekin var með Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA) sýnir rykhring sem umlykur björtu stjörnuna Fomalhaut. Bláa myndin í bakgrunni er eldri mynd sem tekin var með Hubble geimsjónauka NASA og ESA. Nýja myndin frá ALMA hefur veitt stjörnufræðingum mikilvægar upplýsingar um nálægt sólkerfi og myndun og þróun slíkra kerfa. Tekið skal fram að ALMA hefur hingað til aðeins rannsakað hluta hringsins.
Mynd/Myndskeið:ALMA (ESO/NAOJ/NRAO). Visible light image: the NASA/ESA Hubble Space Telescope
Acknowledgement: A.C. Boley (University of Florida, Sagan Fellow), M.J. Payne, E.B. Ford, M. Shabran (University of Florida), S. Corder (North American ALMA Science Center, National Radio Astronomy Observatory), and W. Dent (ALMA, Chile), P. Kalas, J. Graham, E. Chiang, E. Kite (University of California, Berkeley), M. Clampin (NASA Goddard Space Flight Center), M. Fitzgerald (Lawrence Livermore National Laboratory), and K. Stapelfeldt and J. Krist (NASA Jet Propulsion Laboratory)
Um myndina
Auðkenni: | eso1216a |
Tungumál: | is |
Tegund: | Athuganir |
Útgáfudagur: | Apr 12, 2012, 15:00 CEST |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1216 |
Stærð: | 2958 x 2013 px |
Um fyrirbærið
Nafn: | Fomalhaut |
Tegund: | Milky Way : Star : Circumstellar Material |
Fjarlægð: | 25 ljósár |
Constellation: | Piscis Austrinus |
Bakgrunnsmynd
Hnit
Position (RA): | 22 57 39.04 |
Position (Dec): | -29° 37' 19.83" |
Litir og síur
Tíðnisvið | Sjónauki |
---|---|
Sýnilegt | Hubble Space Telescope ACS |
Millímetri | Atacama Large Millimeter/submillimeter Array |