Tölvugerð mynd af nýjum, stækkuðum höfuðstöðvum ESO (að nóttu til)

Þessi tölvugerða mynd sýnir hvernig stækkaðar höfuðstöðvar ESO í Garching í Þýskalandi munu líta út að kvöldi til í verklok árið 2013. Arkitektastofan Auer+Weber sá um hönnunina. Í þessari nýstárlegu byggingu verður starfslið samtakanna í Garching, sem fer fjölgandi, hýst auk þess sem þróun nýrrar tækni í metnaðarfull verkefni ESO á borð við European Extremely Large Telescope fer fram.

Mynd/Myndskeið:

ESO/Auer+Weber

Um myndina

Auðkenni:eso1215b
Tungumál:is
Tegund:Uppdráttur
Útgáfudagur:Apr 4, 2012, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1215
Tengdar tilkynningar:ann12038
Stærð:3500 x 1500 px

Um fyrirbærið

Nafn:3D rendering, ESO HQ Garching
Tegund:Unspecified : Technology : Observatory : Facility

Myndasnið

Stór JPEG
1,5 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
291,0 KB
1280x1024
442,0 KB
1600x1200
613,0 KB
1920x1200
741,5 KB
2048x1536
855,5 KB

 

Sjá einnig