Sýn lístamanns á sólsetur á risajörðinni Gliese 667Cc

Þessi sýn listamanns sýnir sólsetur á risajörðinni Gliese 667 Cc. Bjartari stjarnan á himninum er rauði dvergurinn Gliese 667 C sem tilheyrir þrístirnakerfi. Hinar tvær, Gliese 667 A og B, eru fjarlægari stjörnur en sjást báðar á hægra megin á himninum. Stjörnufræðingar hafa áætlað að í vetrarbrautinni okkar séu tugir milljarðar slíkra bergreikistjarna á braut um daufa rauða dverga.

Mynd/Myndskeið:

ESO/L. Calçada

Um myndina

Auðkenni:eso1214a
Tungumál:is
Tegund:Uppdráttur
Útgáfudagur:Mar 28, 2012, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1214
Stærð:3000 x 2000 px

Um fyrirbærið

Nafn:Gliese 667 Cc
Tegund:Milky Way : Planet
Fjarlægð:22 ljósár

Myndasnið

Stór JPEG
792,7 KB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
135,6 KB
1280x1024
209,6 KB
1600x1200
297,9 KB
1920x1200
359,5 KB
2048x1536
462,8 KB