Víðmynd af himninum í umhverfis sviðið sem kannað var í MASSIV rannsókninni

Þessi ljósmynd var búin til úr myndum Digitized Sky Survey 2 af stjörnumerkinu Hvalnum. Bjarta rauða stjarnan efst til hægri er hin fræga sveiflustjarna Míra (Omicron Ceti) en í átt að neðra vinstra horninu er svæðið sem kannað var í nýrri rannsókn með VLT sjónauka ESO og SINFONI mælitækinu um matarvenjur ungra vetrarbrauta þegar þær voru að vaxa.

Mynd/Myndskeið:

Digitized Sky Survey 2. Acknowledgment: Davide De Martin.

Um myndina

Auðkenni:eso1212d
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Mar 14, 2012, 12:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1212
Stærð:10657 x 10672 px

Um fyrirbærið

Nafn:Omicron Ceti, VIMOS-VLT Deep Survey (VVDS)
Tegund:Early Universe : Cosmology
Constellation:Cetus

Myndasnið

Stór JPEG
50,2 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
265,0 KB
1280x1024
444,4 KB
1600x1200
666,6 KB
1920x1200
826,3 KB
2048x1536
1,1 MB

Hnit

Position (RA):2 21 0.01
Position (Dec):-3° 7' 59.55"
Field of view:178.78 x 179.04 arcminutes
Stefna:Norður er 0.1° vinstri frá lóðréttu

Litir og síur

TíðnisviðBylgjulengdSjónauki
Sýnilegt
B
445 nmDigitized Sky Survey 2
Sýnilegt
R
658 nmDigitized Sky Survey 2
Innrautt
I
806 nmDigitized Sky Survey 2