Vetrarbrautir á táningsaldri í hinum fjarlæga alheimi (ómerkt)
Þessi djúpmynd er af örsmáu svæði á himninum í stjörnumerkinu Hvalnum. Hún sýnir nokkrar misfjarlægar vetrarbrautir. Hluti þeirra sjást eins og þær litu út þremur til fimm milljörðum ára eftir Miklahvell en þær voru notaðar í nýrri rannsókn, sem gerð var með VLT sjónauka ESO og SINFONI mælitækinu, á matarvenjum ungra vetrarbrauta þegar þær voru að vaxa.
Mynd/Myndskeið:ESO/CFHT
Um myndina
Auðkenni: | eso1212b |
Tungumál: | is |
Tegund: | Athuganir |
Útgáfudagur: | Mar 14, 2012, 12:00 CET |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1212 |
Stærð: | 6719 x 6536 px |
Um fyrirbærið
Nafn: | VIMOS-VLT Deep Survey (VVDS) |
Tegund: | Early Universe : Cosmology : Morphology : Deep Field |
Constellation: | Cetus |
Myndasnið
Bakgrunnsmynd
Hnit
Position (RA): | 2 27 0.08 |
Position (Dec): | -4° 24' 0.79" |
Field of view: | 41.65 x 40.52 arcminutes |
Stefna: | Norður er 0.1° vinstri frá lóðréttu |