Vetrarbrautir á táningsaldri í hinum fjarlæga alheimi

Þessi djúpmynd er af örsmáu svæði á himninum í stjörnumerkinu Hvalnum. Hún sýnir nokkrar vel valdar vetrarbrautir sem notaðar voru í nýrri rannsókn á matarvenjum ungra vetrarbrauta þegar þær voru að vaxa. Hver einasti örsmái depill, merktar með rauðum krossi, er vetrarbraut sem sést eins og hún leit út þremur til fimm milljörðum ára eftir Miklahvell. Þessar vetrarbrautir hafa verið grannskoðaðar með VLT og SINFONI mælitækinu.

Mynd/Myndskeið:

ESO/CFHT

Um myndina

Auðkenni:eso1212a
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Mar 14, 2012, 12:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1212
Stærð:6719 x 6536 px

Um fyrirbærið

Nafn:VIMOS-VLT Deep Survey (VVDS)
Tegund:Early Universe : Cosmology : Morphology : Deep Field
Constellation:Cetus

Myndasnið

Stór JPEG
15,9 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
366,1 KB
1280x1024
598,2 KB
1600x1200
858,3 KB
1920x1200
1008,3 KB
2048x1536
1,3 MB

Hnit

Position (RA):2 27 0.08
Position (Dec):-4° 24' 0.79"
Field of view:41.66 x 40.52 arcminutes
Stefna:Norður er 0.1° vinstri frá lóðréttu

Litir og síur

TíðnisviðSjónauki
Útfjólublátt
u
CFHT
MegaCam
Sýnilegt
r
CFHT
MegaCam
Innrautt
z
CFHT
MegaCam