COSMOS svæðið í stjörnumerkinu Sextantinum
Kortið sýnir staðsetningu COSMOS svæðisins í stjörnumerkinu Sextantinum. Á kortinu sjást flestar þær stjörnur sem sýnilegar eru með berum augum við góðar aðstæður. COSMOS svæðið er merkt með bláum ferhyrningi. Ekkert markvert sést á svæðinu í gegnum litla stjörnusjónauka fyrir utan nokkrar daufar stjörnur, en þessi litli blettur á himninum hefur verið rannsakaður ítarlega með sjónaukum á jörðinni og í geimnum.
Mynd/Myndskeið:ESO, IAU and Sky & Telescope
Um myndina
Auðkenni: | eso1124b |
Tungumál: | is |
Tegund: | Skýringarmynd |
Útgáfudagur: | Júl 13, 2011, 12:00 CEST |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1213, eso1124 |
Stærð: | 3338 x 3443 px |
Um fyrirbærið
Nafn: | COSMOS Field, Sextans Constellation |
Tegund: | Early Universe : Cosmology : Morphology : Deep Field Milky Way : Sky Phenomenon : Night Sky : Constellation |