Tme-lapse mynd af Seeker, sjálfvirka jeppa ESA, við prófanir á Paranal
Þessi mynd sýnir landslagið við Paranal stjörnustöð ESO, sem líkist mjög yfirborði Mars, og Seeker, einn af frumgerðum Marsjeppa ESA, við prófanir. Seeker notaði þrívíða sjón sína til að kortleggja umhverfi sitt, mæla hve langt hann færðist, skipuleggja ferð sína og gæta þess að forðast hindranir.
Mynd/Myndskeið:ESA/RAL Space/ESO
Um myndina
Auðkenni: | ann12048b |
Tungumál: | is |
Tegund: | Ljósmynd |
Útgáfudagur: | Jún 20, 2012, 14:00 CEST |
Tengdar tilkynningar: | ann12048 |
Stærð: | 3635 x 913 px |
Um fyrirbærið
Tegund: | Unspecified : Technology |
Bakgrunnsmynd