Tilkynning

ESOcast 47: Í leit að lífi

Sérstakur 50 ára afmælisþáttur #7

3. september 2012

Í október 2012 heldur ESO upp á 50 ára afmæli sitt en þangað til munum við sýna átta aukaþætti af ESOcast. Hver þáttur er kafli úr heimildarmyndinni Europe to the Stars — ESO’s First 50 Years of Exploring the Southern Sky.

Í þessum aukaþætti — ESOcast 47 — skoðum við eina mikilvægustu leit sem stjörnufræðingar hafa lagt í undanfarnar aldir: Leitina að lífi í alheiminum. ESO hefur leikið mikilvægt hlutverk í þessari merku vegferð.

3,6 metra sjónauki ESO hefur náð einna mestum árangri í leitinni að fjarreikistjörnum. Með HARPS litrófsritanum á honum hafa stjörnufræðingar fundið meira en 150 reikistjörnur. Very Large Telescope (VLT) hefur einnig lagt sitt af mörkum til rannsókna á fjarreikistjörnum. Sem dæmi tóku stjörnufræðingar fyrstu ljósmyndina af reikistjörnu utan okkar sólkerfis árið 2004 (eso0428). Það sem meira er hefur stjörnufræðingum líka tekist að greina lofthjúp risajarðar, reikistjörnunnar GJ 1214b sem er 2,6 sinnum stærri en jörðin. Þeim tókst að greina lofthjúp fyrirbæris af þessari gerð í fyrsta sinn og komust að því, að reikistjarnan er sennilega heit og gufukennd (eso1047).

Næsta áskorun stjörnufræðinga í reikistjörnuleit er að greina reikistjörnur á borð við jörðina í lífbeltum nálægra stjarna. Þegar smíði European Extremely Large Telescope lýkur gæti hann vonandi líka fundið vísbendingar um lífhvolf á þessum reikistjörnum: Fyrstu fingraför lífs utan okkar sólkerfis.

Kíktu á þáttinn til að læra meira um hlutverk ESO í leitinni að lífi í alheiminum.

Frekari upplýsingar

ESOcast er vefvarpsþáttaröð sem helguð er nýjustu fréttum af rannsóknum ESO, Stjörnustöðvar Evrópulanda á suðurhveli.

Þú getur gerst áskrifandi að vefvarpinu okkar og þannig fengið nýjustu fréttir af ESO:: ESOcast er að finna í HD og SD í iTunes. Það er einnig að finna á YouTube, Vimeo og dotSUB og má að auki hlaða niður á nokkrum sniðum, þar á meðal í háskerpu.

Tenglar

  • Horfðu á og sæktu ESOcast 46 hér 
  • Öll önnur vefvörp okkar eru fáanleg hér 
  • Gerstu áskrifandi að þáttunum á iTunes í HD eða SD 
  • Fylgstu með okkur á YouTube, Vimeo eða dotSUB 
  • Gerstu vinur okkar Facebook eða fylgdu okkur á Twitter til að fá frekari fréttir

Þakkir

ESO framleiðsla

Directed by: Lars Lindberg Christensen
Art Direction, Production Design: Martin Kornmesser
Producer: Herbert Zodet
Written by: Govert Schilling
3D animations and graphics: Martin Kornmesser & Luis Calçada
Editing: Martin Kornmesser
Cinematography: Herbert Zodet & Peter Rixner
Sound engineer: Cristian Larrea
Audio Mastering: Peter Rixner
Host & Lead Scientist: Dr J (Dr Joe Liske, ESO)
Narration: Sara Mendes da Costa
Soundtrack & Sound Effects: movetwo — Axel Kornmesser & Markus Löffler & zero-project (zero-project.gr)
Proof reading: Anne Rhodes
Technical support: Lars Holm Nielsen, Raquel Yumi Shida & Mathias Andre
DVD Authoring: Andre Roquette
Executive producer: Lars Lindberg Christensen

Footage and photos:
ESO
Christoph Malin (christophmalin.com)
Babak Tafreshi/TWAN
Stéphane Guisard (eso.org/~sguisard)
José Francisco Salgado (josefrancisco.org)
Alexandre Santerne
Nick Risinger (skysurvey.org)
Martin Kornmesser
Herbert Zodet
J. Dommaget/J. Boulon/J. Doornenbal/W. Schlosser/F.K. Edmondson/A. Blaauw/Rademakers/R. Holder
Mineworks
Daniel Crouch/Rare Books (crouchrarebooks.com)
Getty Images
Royal Astronomical Society/Science Photo Library
Jay M. Pasachoff
Chris de Coning/South African Library/Warner-Madear
Africana Museum/Warner
Leiden University
G. Brammer
Mauricio Anton/Science Library
NASA/Spitzer Science Center/R. Hurt
VISTA/J. Emerson
Digitized Sky Survey 2
MPE/S. Gillessen/M. Schartmann
PIONIER/IPAG
Rainer Lenzen/MPIA Heidelberg
West-Eastern Divan Orchestra in Berlin by KolBerlin
Davide De Martin
Cambridge Astronomical Survey Unit
IDA/Danish 1.5 m/R. Gendler and C. Thöne
Mario Nonino, Piero Rosati and the ESO GOODS Team
ALMA (ESO/NAOJ/NRAO)
The NASA/ESA Hubble Space Telescope
Matthias Maercker
Igor Chekalin
Hans-Hermann  Heyer
Edmund Janssen
Luis Calçada
Scott Kardel
Tom Jarrett,
Kevin Govender
Sergey Stepanenko
ESA
NASA
IAU/IYA2009
T. Preibisch
R. Fosbury (ST-ECF)
INAF-VST/OmegaCAM
OmegaCen/Astro-WISE/Kapteyn Institute
A. Fujii
J.-B. Le Bouquin et al.
D. Coe (STScI)/J. Merten (Heidelberg/Bologna)
Gemini Observatory/NRC/AURA/Christian Marois et al.
M. Janson
Jean-Luc Beuzit
IAC (SMM) and ESPRESSO consortium
T.M. Brown (STScI)
UltraVISTA team, TERAPIX/CNRS/INSU/CASU
World Wide Telescope

Um tilkynninguna

Auðkenni:ann12057

Myndir

Screenshot of ESOcast 47
Screenshot of ESOcast 47
texti aðeins á ensku

Myndskeið

ESOcast 47: Í leit að lífi — Sérstakur 50 ára afmælisþáttur #7
ESOcast 47: Í leit að lífi — Sérstakur 50 ára afmælisþáttur #7