ann12052-is — Tilkynning
ESO gefur út The Messenger nr. 148
30. júlí 2012
Nýjasta hefti tímarits ESO The Messenger, sem kemur út ársfjórðunslega, er nú aðgengilegt á vefnum. Í blaðinu er sagt frá því nýjasta frá ESO en umfjöllunarefnin eru allt frá nýjum sjónaukum og tækjum til nýjustu uppgötvana. Það sem ber hæst er:
- Grein um framgang European Extremely Large Telescope (E-ELT) verkefnisins.
- Lýsing á POPIPIaN, ljósmyndaskrá af nýuppgötvuðum hringþokum á suðurhveli.
- Umfjöllun um rannsóknir á massamiklum stjörnum handan Magellansskýjanna með X-shooter litrófsritanum.
- Sagan á bak við notkun á endurnýjanlegri orku í Paranal stjörnustöðinni.
Tenglar
- The Messenger nr. 148, júní 2012
Um tilkynninguna
Auðkenni: | ann12052 |