ESOcast 51: Allt til reiðu fyrir hálægustu ofurtölvu heims

Ein öflugasta ofurtölva heims hefur verið sett upp og prófuð hátt í afskekktum Andesfjöllunum í norðurhluta Chile. Uppsetning tölvunnar markar tímamót í smíði Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA), flóknustu stjörnustöð heims frá upphafi. ALMA ofurtölvan gegnir tilteknu hlutverki en í henni eru meira en 134 milljónir örgjörva og gerir hún allt að 17 billjarða útreikninga á sekúndu sem er sambærilegt við hraða hröðustu almennu ofurtölva heims í dag.

Mynd/Myndskeið:

ALMA (ESO/NAOJ/NRAO).
Editing: Herbert Zodet.
Web and technical support: Mathias André and Raquel Yumi Shida.
Written by: Douglas Pierce-Price.
Narration: Sara Mendes da Costa.
Music: John Stanford (johnstanfordmusic.com).
Footage and photos: ESO, Christoph Malin (christophmalin.com), L. Calçada, M. Maercker et al., the NASA/ESA Hubble Space Telescope, A. Fujii/Digitized Sky Survey 2, acknowledgment: Davide De Martin (ESA/Hubble).
Directed by: Herbert Zodet.
Executive producer: Lars Lindberg Christensen.

 

ESOcast HD (High Definition - 1280 x 720)
ESOcast SD (Standard Definition - 640 x 480)

ESOcast HD (High Definition) in iTunes
ESOcast SD (Standard Definition) in iTunes

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1253a
Tungumál:is
Útgáfudagur:Des 21, 2012, 15:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1253
Tímalengd:06m 10s

Um fyrirbærið

Nafn:Atacama Large Millimeter/submillimeter Array
Tegund:• X - ALMA
• X - ESOcast

HD


Large

Stór QuickTime
93,7 MB

Medium

Video podcast
74,0 MB

Small

Lítið Flash
36,6 MB

For Broadcasters

SD útsending
1,8 GB

Handrit

Handrit
86,1 KB

Sjá einnig